Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Doritos lasagna - svar
æ æ það hefur komist einhver sulta í hausinn á mér þennan daginn, en ef þú ætlar að nota burritos bréf þá mæli ég með því að steikja hakkið með lauknum, setja allt kryddið útá og svo pínu vatn og þá sleppiru sósunni í niðursuðudósinni. En það er ekki nauðsynlegt að nota burritoskrydd, ég nota stundum bara kjöt og grillkrydd, í því tilviki nota ég sósuna í dósinni af því að hakkið þarf að vera þykk kjötsósa. En ég er búin að lagfæra þetta inni á síðunni svo þetta gerist ekki aftur
Eva Dröfn Möller, sun. 4. des. 2011
Doritos lasagne
Sæl, ég skil ekkk alveg í þessu lasagne, þá segiru að maður eigi að gera það sama með burritos kryddið nema maður á ekko að krydda áður en maður blandar saman. s.s. á maður að steikja hakkið með lauknum setja svo niðursuðusósuna og setur maður svo burritos bréfið ofaná það eða steikir maður sér hakk bara með þessu kryddi? Sorry, en skil bara ekki alveg leiðbeiningarnar og mér lýst svo rosalega vel á þetta og langar að prufa að elda svona :) Annars frábær síða, langar helst bara að elda allt hérna! Finnst það svo gaman en hef svo sjaldan nennuna í það hehe
hildurm (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 4. des. 2011
Gúllassúpa
nei fyrirgefðu, ég notaði aðra mælieiningu s.s. 9 ml en þetta á að sjálfsögðu að vera dl. Þetta er örugglega innsláttarvilla hjá mér hihihi
Eva Dröfn Möller, fim. 27. okt. 2011
mexico gúllas
það geta alls ekki verið 9 lítrar af vatni
sverrir Halldorsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 27. okt. 2011
fiskurinn er málið
Ég ætla klárlega að elda þennan fisk í dag.. þetta er snilld.
dyrleif jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 6. júlí 2011
kartöflusalat
hey skvís settu inn uppskriftina af kartöflusalatinu sem þú gerðir þegar við fórum á ættarmótið. kv. Mamms
dýrleif jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. júlí 2011
Flott hjá þér
Mér finnst þetta flott framtak og ætla að nota uppskriftirnar þínar í matseðlana mína. Öðruvísi matur en ég er vön að elda þannig að það er flott tilbreyting. Veit samt ekki hversu glaður Sævar verður þegar ég geri núðlurnar :) Góð byrjun hjá þér og vona að þú haldir áfram. kv. Harpa
Harpa Hjaltested (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 25. júní 2011